
National Guild
of Hypnotist
„Dáleiðsla er vitundarástand sem felur í sér aukna einbeitingu, takmarkaða athygli á utanaðkomandi þætti og aukna getu til að bregðast við tillögum“.
​
The American Society of Clinical Hypnosis
Náttúrulegt ástand
Dáleiðsla er náttúrulegt ástand sem við upplifum
mörgum sinnum á dag, á mismundandi hátt og mismikið.
Mælanleg
Hægt er að mæla dáleiðslu með því að mæla taugalífeðlisfræðileg
mæling á rafvirkni í heilanum með heilarafritun (EEG).
Einstaklingar í dáleiðslu eru helst á 4 - 8 Hz (Þetabylgjur).
Meðferðartæki
Dáleiðsla nýtist bæði í leik og starfi. Hana er bæði hægt að nota til sjálfseflingar og einnig til að vinna á vandamálum sem eru að há einstaklingum.
Skemmtun
Þrátt fyrir að dáleiðsla sé fyrst og fremst meðferðartæki þá er einnig hægt að nota hana til skemmtunar, eins og sjá má í sviðsdáleiðslu.