top of page

Kennarar og höfundar námsefnis

Jon Vidis

Jón Víðis Jakobsson CI, CHt.

Jón Víðis hefur rekið Dáleiðslumiðstöðina frá því hann útskrifaðist úr dáleiðslunámi 2011. Hann var formaður Félags dáleiðara 2017-2019.

 

Jón Víðis hefur kennt dáleiðslu frá 2016 og er einn reyndasti dáleiðslukennari á Íslandi. 

​

Frá því hann lauk námi í dáleiðslu í júní 2011 hefur hann hjálpað fólki að léttast, takast á við kæki, naga neglur, losna við fælnir t.d. köngulóa-, flug-, lofthræðslu, hætta að reykja, auka sjálfstraust, sofa betur, minnka þunglyndi, komast yfir erfiða lífsreynslu, minnka verki.

​

Hann hefur tekið flest dáleiðslunámskeið sem boðist hafa á Íslandi og einnig leitað sér áframhaldandi menntunar á sviðið dáleiðslu erlendis.

20200206_180950.jpg

Nám:

  • 2020 Certified Instructor, CI – dáleiðslukennaranám NGH, Don Mottin í Las Vegas

  • 2019 EMDR – EMDR fyrir dáleiðara, Kate Beaven-Marks í Reykjavík

  • 2018 Stage Hypnosis – sviðsdáleiðslunámskeið, Michael C. Anthony í London

  • 2017 Self Hypnosis – sjálfsdáleiðsla, Adam Eason í Reykjavík

  • 2015 Virtual Gastric Band – dáleiðsla til að léttast, Sheila Granger í Reykjavík

  • 2014 Humanistic Approach to Hypnosis, Eugen Ioan Goriac

  • 2013 Dáleiðslunám hjá Dr. Edwin Yager, Subliminal Therapy

  • 2012 Dáleiðslunám hjá Roy Hunter, Regression Therapy, Parts Therapy Facilitator ofl.

  • 2012 Virtual Gastric Band – dáleiðsla til að léttast hjá Sheilu Granger í Las Vegas

  • 2012 Sviðsdáleiðsla hjá Jerry Valley og Tommy Vee í Las Vegas

  • 2011 Dáleiðslunám hjá John Sellars, þunglyndisdáleiðslunámskeið

  • 2011 Dáleiðslunám hjá John Sellars, klínískt dáleiðslunámskeið, CHt

Arnþór Arnþórsson CHt.

Arnþór

Arnþór Arnþórsson útskrifaðist sem meðferðardáleiðari árið 2016. Arnþór hefur m.a. setið námskeið hjá Cheryl og Larry Elman, ásamt því að hafa setið námskeið hjá Adam Eason og Giancarlo Russo.

 

Arnþór hefur kennt dáleiðslu frá árinu 2017, ásamt því að vera einn afkastamesti þýðandi á dáleiðslutengdu efni á Íslandi. Arnþór hefur verið varaformaður félags dáleiðara.

 

Arnþór er einnig með hlaðvarp (podcast) undir nafni Hugmeðferðar, þar sem fjallað er um dáleiðslu og tengd málefni.

20210227_141738_edited.jpg
bottom of page