top of page
Syndarmagaband_1.png

Sýndarmagaband

Loksins aftur á Íslandi! Sýndarmagabandsdáleiðsla með Sheilu Granger
 

Námskeið fyrir dáleiðara til að læra að nota sýndamagabandsdáleiðsluaðferðina!

Sýndarmagabandsdáleiðsla er lífsstílsbreyting til léttara lífs með aðstoð dáleiðslu.

Sýndarmagabandsaðferðin hefur verið notuð frá árinu 2010 og er nú nýtt af yfir 2500 þjálfuðum sérfræðingum í 16 löndum. Aðferðin snýst um að breyta matarvenjum og hugsunarhætti í tengslum við mat á einfaldan og róttækan hátt með dáleiðslu.

Sýndarmagabandsaðferðin er EKKI megrunarkúr og felur EKKI í sér skort.

Þessi þyngdartaps dáleiðslumeðferð leggur áherslu á að endurstilla matarvenjur, hún hjálpar fólki að gera litlar, raunhæfar breytingar sem það getur auðveldlega lifað með.

Sýndarmagabandsaðferðin breytir viðbrögðum við mat og hvetur fólk til að vera sátt á smærri skömmtum. Tímarnir eru sniðnir að hverjum og einum einstaklingi - því við erum öll ólík og einstök.

mskeiðið er ein helgi og haldin í Reykjavík:

23. – 24. mars 2024 
kl. 9:00 - 16:00 báða dagana

Verð á námskeiðinu er 95.000 kr.

Skilyrði fyrir þátttöku á námskeiðinu er að kunna að dáleiða.

ATH. takmarkaður nemendafjöldi!

Kennslan fer fram á ensku, við erum á staðnum og þýðum ef þurfa þykir.

Sheila_Granger.jpg

Við skráningu þarf að greiða staðfestingargjald að upphæð 29.500 kr.

Hægt er að skipta greiðslum á allt að 36 mánuði með Visa, Mastercard eða Pei

6953127.png
pei-logo.png
Umsagnir
bottom of page