top of page
Um Hugareflingu
Dáleiðsluskólinn Hugarefling tók til starfa í janúar 2020.
Allt frá stofnun skólans var lagt upp með að bjóða upp á öflug og fjölbreytt námskeið í dáleiðslu, bæði fyrir byrjendur og lengra komna.
Boðið hefur verið upp á námskeið í dáleiðslu, meðferðardáleiðslu og sjálfsdáleiðslu. Því má með sanni segja að Dáleiðsluskólinn Hugarefling bjóði upp á alhliða dáleiðslumenntun.
Dáleiðsluskólinn Hugarefling kennir námsefni og útskrifar nemendur frá hinum virtu alþjóðlegu dáleiðslusamtökum, National Guild of Hypnotists (NGH).
Höfundar námsefnis og kennarar Hugareflingar
Smelltu á myndirnar fyrir nánari upplýsingar
bottom of page