
Velkomin í
Hugareflingu
Nám í dáleiðslu með
alþjóðlegri viðurkenningu

Námsefni skólans er viðurkennt víða um heim, meðal annars af:


Næstu námskeið
Lærðu að dáleiða
9 daga námskeið í dáleiðslu
Meðferðardáleiðsla
10 daga námskeið í dáleiðslu
Á námskeiðinu læra nemendur nokkrar af helstu tegundum meðferðardáleiðslu og eru í lok námskeiðsins tilbúnir að taka á móti fólki í dáleiðslumeðferð
Sjálfsdáleiðsla
6 klst. námskeið í sjálfsdáleiðslu
Á þessu sex klukkustunda námskeiði læra þátttakendur allt það nauðsynlegasta sem þarf að kunna til að ná árangri með sjálfsdáleiðslu
Hvers vegna að læra dáleiðslu?
REYNSLUMIKLIR KENNARAR
Kennarar Hugareflingar búa yfir áralangri reynslu í dáleiðslumeðferðum og dáleiðslukennslu. Einnig hafa þeir áunnið sér fjölda alþjóðlegra viðurkenninga.
ALHLIÐA DÁLEIÐSLUMENNTUN
Ef þig langar að læra dáleiðslu, sjálfsdáleiðslu, sviðsdáleiðslu eða meðferðardáleiðslu þá erum við með rétta námskeiðið fyrir þig.
FJÖLÞÆTT DÁLEIÐSLUNÁMSKEIÐ
Námskeiðin samanstanda af bóklegri kennslu, sýnikennslum og verklegum æfingum. Við kennum einungis aðferðir sem áralöng reynsla er komin á og hafa verið þróaðar og prófaðar um áraraðir víðsvegar um heiminn.
ALÞJÓÐLEG DÁLEIÐSLURÉTTINDI
Dáleiðsluskólinn Hugarefling er eini dáleiðsluskólinn á Íslandi sem útskrifar meðferðardáleiðara með alþjóðleg réttindi fá National Guild of Hypnotists (NGH), sem eru stærstu dáleiðslusamtök í heimi.
Classic
Collection
Now on Sale
25% Off


Hafa
samband
Heimilisfang
Hátún 6A (önnur hæð)
105 Reykjavík
Sími: 895-3035 (Jón Víðis)
